Góðar bíómyndir og þættir

Það er aðeins eitt lítið athugavert við þessar tölur. Fólk fer í bíó á góðar myndir, ekki lélegar, þannig að hægt er að fjarlæga allt tap sem reiknað var í þessu vegna lélegra kvikmynda. Annað, fólk fær sé ekki áskrift að stöð 2 bara til að horfa á eina sjónvarpsseríu, þannig að það má fjarlægja allt tap á sjónvarpsseríum sem eru bakvið áskrift. Eftir stendur örugglega ekki mikið.

Eitt við niðurhlað sem kvikmyndaiðnaðurinn hatar er það að ekki er hægt lengur að gera lélegar b myndir, fæstir vilja borga meira en þúsundkall til að horfa á lélega mynd í bíó. Þetta hefur breytt kvikmyndaiðnaðinum þannig að gæði mynda hefur hækkað umtalsvert á síðustu árum miðað við áður. Samt sem áður koma lélegar kvikmyndir af og til. Vegna fjárskorts og frændsemi eru íslenskar kvikmyndir oftast í síðari flokknum.


mbl.is Tapa milljarði vegna ólöglegrar dreifingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband