Hvaða lande er Síle

Ég leitaði nokkuð á landakortum en fann ekkert land undir því nafni, fann hinsvegar land sem heitir Chile og er í suður Ameríku. Ef að þetta er sama land þá væri ég ekki viss um að íbúar þess lands væru sáttir við að nafn lands þeirra væri svona illa skrifað. Nöfn flestra landa þýða eitthvað sérstakt fyrir landa þeirra á þeirra eigin máli. Ef að blöð vilja endilega þýða nöfn landa þá eiga þeir að gera það rétt. Síle er framburður orðsins Chile ekki nafn lands, kannski ætti fólk að hætta að taka endilega mark á íslensku wikipedia.
mbl.is Mannskæður árekstur í Síle
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Eigum við þá að hætta að tala um Þýskaland, Ungverjaland og Finnland líka, og segja frekar Deutschland, Magyar, og Suomi?

Axel Þór Kolbeinsson, 24.11.2010 kl. 09:16

2 Smámynd: Árni Þór Björnsson

Alveg sammála þér. CHILE er landil og stafsetning þess C H I L E.

Árni Þór Björnsson, 24.11.2010 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband