Illa gerðar fyrirsagnir

Ég verð nú að segja að þessi fyrirsögn og frétt er ekki upp á marga fiska. Bæði er hún illa fram sett, sennilega vegna þess að hún er beint þýdd úr ensku og beinlínis röng, sem er ekki gott fyrir fréttir um vísindi.

Það var vitað um að neutrons væru hraðari en ljósið fyrir löngu síðan, star trek heimurinn hefur löngum notað svoleiðis geislun í mörg ár í ýmsum tilgangi.  Það að þær séu hraðari en ljósið breytir engu varðandi afstæðiskenninguna, Einstein sagði sjálfur að við vissar kringumstæður væri hægt að fara hraðar en ljósið. Auk þess þá brítur afstæðiskenningin á við mörg af lögmálum Neuwtons en við notum þau samt ennþá. Það eina sem breyttist við þetta er að núna þarf að gera viðbætur við afstæðiskenninguna eins og afstæðiskenningin bætti við lögmál Newtons.

Það eina sem þetta sýnir fram á er hvernig vísindi eru, það er alltaf verið að finna einthvað nýtt sem við skiljum ekki, þegar það er fundið þarf aðfinna útskýringarnar við því. Hvernig það virkar og af hverju. Þetta er megin munurinn á tildæmis kenningum sem kenna sig við tildæmis kristna trú.


mbl.is Andstætt afstæðiskenningu?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingi Þór Jónsson

lögmál newtons hefur verið afsönnuð því er ekki hægt að segja að einhver kenning brjóti á henni.

eina ástæðan fyrir því að við notum kenningar newtons enn er að hún er mikið einfaldari og virkar í flestum tilvikum.

Ingi Þór Jónsson, 28.9.2011 kl. 08:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband